Ég var að spá, hvernig virkar það þegar maður fer frá Bretlandi til Frakklands í gegnum þessi göng hvort eða hvernig maður skipti um akgrein. Því það er vinstri umferð í Bretlandi en ekki Frakklandi eins og flestir vita. Hvernig virkar þetta!? Það koma allir á sömu akgrein inní göngin frá báðum áttum, eða hafa eithverjir snillingar komið með eithverja leiðinlega lausn á þessu?
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.