Ég er sammála þér. Mig hefur lengi langað að gerast líffæragjafi. Ég sé enga ástæðu gegn því. Þegar ég dey hef ég enga þörf fyrir líffærin mín og væri meira en til í að hjálpa einhverjum öðrum með því að gefa þau. Mér finnst þetta líka ekkert creepy, ég er dauð þegar þau eru tekin úr mér svo að ég hugsa bara ekkert um það. Hinsvegar veit ég ekki hvernig ég gerist líffæragjafi…