Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Myrki Riddarinn Rís, og það ekkert smá

í Kvikmyndir fyrir 11 árum, 8 mánuðum
Vonbrigði. Full af fáránlegum atriðum. BB 7/10 TDK 9/10 TDKR 5/10

Re: Alvöru styrktarþjálfun

í Heilsa fyrir 12 árum
Róa sig. Held að þú sért að lesa meira út úr því sem ég skrifaði en ætlunin var. Þú hefur nú áður lýst yfir furðun þinni á að fólk sé að búa til sín eigin prógrömm í staðinn fyrir að fylgja einhverju eins og SS og þú gafst það í skyn á þessum þræði að þér þætti meintar betrumbætingar á SS mindblowing. Ég skil ekki hvernig þetta prógram þarna á að vera betrumbætt SS, virðist vera blanda af venjulegu , frekar basic lyftingarprógrammi og crossfit ef eitthvað er. 3x10 KB swing eða 5x3 kassahopp?...

Re: Alvöru styrktarþjálfun

í Heilsa fyrir 12 árum
Ekki einu sinni Rippetoe hefur eins mikla trú á SS og þú held ég. Hann segir það sjálfur að fyrr eða síðar munu þessar basic æfingar ekki duga lengur til að ná fram aðlögun. Ég er ekki með bókina hans fyrir framan mig en mig minnir að í dæmi hans af byrjendarprógrammi þá róteri hann cleans/dedd einn daginn chins/back extension hinn. Mér finnst ekkert skrítið að fólk geri sín prógrömm, hjá sumum (um 50% virðist vera) er stór bís efst á óskalistanum og þó að “squat for bigger arms” sé mjög...

Re: Sjálfstraust?

í Rómantík fyrir 12 árum, 1 mánuði
Get ekki verið sammála því. Fólk með raunverulega lágt sjálfstraust þarf að taka til í hausnum á sér, það dugir ekki að bæta ofan á sig einhverjum viðurkenningum. Ég er með 0-egó, sagði alltaf sjálfum mér hluti á borð við Þegar ég fæ eigin íbúð verð ég öruggari með mig Þegar ég klára skólann verð ég öruggari með mig Þegar ég verð kominn í fast samband verð ég öruggari með mig Þegar ég verð í x-góðu formi verð ég öruggari með mig Þegar ég næ mér í ákveðna vinnu verð ég öruggari með mig Allt...

Re: Ertu maður eða mús? (fyrir stráka).

í Rómantík fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Ég er að tala um þá mýtu að strákar detti inn í friendzone, eitthvað töfrasvæði sem liggur bölvun á reyni þeir ekki við stelpuna sem fyrst.

Re: Ertu maður eða mús? (fyrir stráka).

í Rómantík fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Skil ekki þetta friend zone dæmi. Annaðhvort hefur stelpan áhuga á þér eða ekki. Það er ekki eins og hún sé geðveikt heit fyrir þér en svo missir hún áhugann ef þú reynir ekki við hana strax í upphafi. Ég hef upplifað það að hafa stelpu hrifna af mér í 2 ár án þess að ég gert neitt meira en verið vinalegur við hana og stelpan sem ég er með núna var vinur minn í 1 og hálf ár áður en við byrjuðum saman. En svona miðað við hvað þú virðist pæla rosalega mikið í þessu.. hvernig gengur? Ertu að...

Re: Eftir einn mánuð í kötti !

í Heilsa fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Glæsilegur árangur. Fyrst enginn er búinn að spyrja, tölur í bekk, squatt og deddi?

Re: Golden Globe 2012

í Kvikmyndir fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Enginn að væla :) Hræðilegar myndir samt

Re: Besta cardio tækið?

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Ekki eyða peningum í svona dót. Meira segja hjá duglegasta fólki enda svona græjur sem fatastandur. Krathos mælti með sippubandi, getur fengið fínt sippuband á 2000kr. Sipp er snilld, kemur púlsinum upp þú þreytist ekki líkamlega, allaveganna ekkert miðað við td rösk hlaup. Samkvæmt einhverjum rannsóknum brennir sipp meira en hlaup en ég veit ekki hverskonar hlaup það á að vera. Interval á bretti með 20km/klst hraða sprettum og stoppi á milli er miklu erfiðara en sambærilegt interval með sippubandi.

Re: Dagar?

í Heilsa fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Mitt prógram, frekar spes býst ég við. Mánudagur (Pressa), bekkpressa, hnébeygja Þriðjudagur (Tog) OH Row eða BO row og chins eða þröngt niðurtog Miðvikudagur (Pressa) Military press (dauð) þríhöfði kaðall Fimmtudagur (Tog) Sitjandi róður og bicep curl með stöng Föstudagur (Pressa) Push press og overhead squat eða þröngur bekkur Laugardagur Dedd eða SLDL og pullups eða niðurtog vítt Sunnudagur (Olympískar) Clean, high pull, shrugs Þolæfingar inni í öllum æfingum (sipp, armbeygjur, burpees,...

Re: Golden Globe 2012

í Kvikmyndir fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Held að Transformers og þá sérstaklega önnur myndin sé oftast notuð til að sanna að boxoffice og gæði fara ekki alltaf saman.

Re: Legend of zelda skyward sword.

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Eftir að hafa spilað hann með motion+ þá hef ég engann áhuga á að fara aftur í það að ýta á takka. Held að það sé bara Gamespot gæjinn sem kvartaði yfir því að maður sé alltaf að skoða sömu svæðin aftur og aftur. Það er rangt hjá honum, þó þú þurfir að fara á sama byrjunarstaðinn aftur þá er það venjulega til að opna fyrir nýja leið inn á nýtt svæði. Það er þó eitthvað um padding, samt bara eitt slæmt tilfelli hingað til hjá mér. Overworldið er skemmtilegt núna, ekki tóm slétta sem þjónar...

Re: Lat spread yo

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Já sæll. Lattarnir ná útfyrir axlirnar. Ertu búinn að vera að kutta líka, sýnist það. Ps. Af hverju fá myndir af notendum (sem eru stundum teknar í þeim tilgangi að senda hingað) ekki að hanga lengur á forsíðunni? Það geta allir googlað myndir af þessum erlendu steraboltum.

Re: Jahá er það ekki bara..

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Gögnin eru nátturulega þau að ég hef aldrei hitt manneskjuna sem er að saka mig um nauðgun. Hún gæti ekki lýst mér á neinn hátt og enginn gögn væri til um að ég hefði verið á staðnum. Samkvæmt tölfræðinni eru samt 98% líkur á að ég sé sekur.

Re: Jahá er það ekki bara..

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Hann virðir allaveganna ekki sniðugu aldursregluna. Talar um í bókinni sinni að best sé að fara í sund eftir 4 því stelpurnar í bæjarvinnunni fari beint í sund eftir vinnu. 17-19 ára stelpur virðast vera targetið hjá honum. Aldur(30)/2+7 = 22

Re: Jahá er það ekki bara..

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Hún ætti hæglega að geta haldið uppi einhverri vitleysu endalaust. Nauðgarar sem sleppa gera jú hið sama, neita fram í rauðan dauðan. Ekki nema að sagan hjá stelpunni sé hrikalega ósannfærandi og breytist við hverja frásögn þá hefur lögreglan ekki mikla ástæðu til að yfirheyra hana eins og um grunaða persónu sé að ræða. Gillz segir að allt hafi gerst með samþykki beggja svo lífsýni sanna í raun ekki neitt. Bætt við 4. desember 2011 - 09:43 Líkamlegir áverkar á henni eða honum gætu gert það samt.

Re: Jahá er það ekki bara..

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Það er ekki hægt að nota tölfræði eða líkindareikning á þann máta sem ég var að benda á. Ef þú segir að ég hafi nauðgað þér er þá nánast öruggt að það sé satt? 98% öruggt? Ég myndi segja að líkurnar á því, miðað við aðstæður séu nær 0%.

Re: Legend of zelda skyward sword.

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Neinei ég veit. Var ekki að setja þig í þann hóp. Sé þetta bara svo oft, fólk segir að Zelda sé alltaf eins og ráðleggur svo öðrum að spila “alvöru” leiki eins og MW3. Greinilega double standard í gangi. Zelda er náttla orðinn 25 ára, ekkert skrítið að fólk verði pínu þreytt en mér finnst Nintendo hafa verið duglegir að blanda saman nýju og þessu gamla.

Re: Jahá er það ekki bara..

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Ef málið verður fellt niður þá verður annaðhvort Egill einn fórnalambið (stór biti af mannorðinu farinn) eða bæði.

Re: Jahá er það ekki bara..

í Tilveran fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Þetta er fáránleg færsla og sum kommentin eru fáránleg. 98% ásakana um nauðgun eru sannar og þessvegna eru 98% líkur á því að Egill sé sekur?????? Ekki er hægt að nota tölfræði í einstaka málum og fyrir utan það að þegar kemur að frægum ríkum einstaklingum þá er þessi tala örugglega talsvert hærri. Saklaus uns sekt er sönnuð á ílla við í svona málum vegna þess hve erfitt er að sanna nauðgun, það er ekki bara vont fyrir þann sem kærir heldur líka þann sem er kærður, jafn erfitt er að afsanna...

Re: Legend of zelda skyward sword.

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Af hverju eru allir að dissa Zelda fyrir að nota sömu formúluna en svo fær CoD alltaf frípassa þó að þeir séu nánast sami leikurinn ár eftir ár? Annars mæli ég með honum, er kominn á annað dungeon og leikurinn er nokkur ferskur, það er búið krydda formúluna og maður fær ekki þetta Oscarina of time deja-vu líkt og Twilight princess. Stjórnin er mjög góð, allir eru sammála því nema gæinn hjá gamespot sem notaði fjarstýringuna víst vitlaust.

Re: mjó bein

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Lyftingar styrkja og stækka beininn, bandvefinn og vöðvanna. Þú ert samt tæplega að fara að breyta þér úr beinamjóum í beinastóran með lyftingum. Auðveldast er að stækka beinin í lærum og búk og það er ekki tilviljun að þessi bein tengjast sterkustu vöðvunum. Að stækka á sér ulnliðinn að einhverju marki er varla hægt. Álagið til að virkja osteoblastanna (beinmyndunarfrumur) þarf að vera um 10% af því sem beinið þolir, bein eru drullusterk, þú nærð því ekki með bicep kurli, þungur bekkur gæti...

Re: Mataræði - þynging

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Einfallt. Borða meira. Skil samt ekki alveg þennan vilja að þyngja sig. Ertu kominn á vegg í lyftingunum? Væri það ekki helvíti nett að stórauka við sig styrkinn en semi-viðhalda þyngdinni?

Re: Crossfit vs Weight Lifting

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Já. Það er eitt að kalla sig “fittest man on earth” þegar maður vinnur crossfit leikana (titillinn heitir það nú) en crossfittarar taka því 100% bókstaflega. Einn íslendingur lenti í 11 sæti á evrópumótinu í crossfitti og sagði þá á facebook “i can truly call my self the 11 fittest man in europe”. Já þú getur það ef þú ert tilbúinn að trúa því að allt fittasta fólk í heimi sé samankomið á crossfitt leikunum en það er náttla bara absúrd hugmynd.

Re: Crossfit vs Weight Lifting

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Jú örugglega. Það er enginn galdur við crossfit þetta er einfaldlega spurning um: 1 á bretti eða úti á gangstétt vs. Inni í sal með fullt að fólki þar sem allir reyna að drepa sig úr þreytu. Stemmningin gerir gæfumuninn. Í sambandi við súrefnisupptökuna þá toppar hún frekar snemma í þjálfuninni. Mestar bætingar þar verða á fyrstu 6-12 mánuðunum. Eftir það er það loftfirrða getan og sértæk æfingar hagkvæmni sem skilur að menn. Fólk verður gott í því sem það æfir sig, allir skilja þetta nema...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok