Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BlackMOOn
BlackMOOn Notandi frá fornöld 190 stig

Re: Fast And The Furious

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
boss, akkuru ertu svona súr? má maður ekki skemmta sér á heimsku annara? ég er allveg viss um að ég mundi ekki vilja vinna fyrir fyrirtæki sem þú átt (ef þú átt fyrirtæki) ef maður mætti ekki hafa gaman í vinnunni. átt þú 6cyl camaro ? bara spyr. þú hljómar eins og þú sért í skömm fyrir að eiga þennan bíl og ert að reyna að láta það líta þannig út að einhver standi með þér og taki upp hanskann fyrir þig. allavega sá ég gula camaroinn þinn um helgina og hann er ekki einusinni búinn að kaupa...

Re: Nei, ekki BMW

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
málið með a6 er að rafmagnið er ónýtt. þessir bílar eru á topp 5 lista yfir bilunarmestu lúxusbílana. audi er frammdrifið (nema s- og quatro) sem mér fynnst asnalegt á fínum bílum. audi er ofmetinn bíll því þegar þeir eru komnir yfir ákveðna km tölu hrinja þeir. þú getur skipt um skrúfu í grillinu og síðan sett allt nýtt í bílinn frá grillinu til afturstuðaranns og bíllinn er samt ónýtur!! að kaupa audi frá þýskalandi er hann yfirleitt frekar mikið ekinn ég mæli ekki með audi. benz er...

Re: Ofsaakstur???

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
einn ökuníðingur á 3000gt kvaðst vera á 230 km/h og brugðið heldur betur þegar hann leit í afturspegilinn. þá var ég að stríða honum aðeins. var uppí rassgatinu á honum á ‘87 323 (sem er búið að eiga svolítið mikið við) annars get ég ekki staðfest það. var way too busy keeping the car on the road og svo er sprungin ljósaperan í mælaborðinu. hafði engan tíma í að spá á hvaða hraða ég var. þetta var á álftanesveginum (ég á heima útá álftanesi) og ég kann þann veg utanbókar. ég man samt eftir...

Re: Fast And The Furious

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
það er allt í því besta því hann kemur ekki til með að verzla við okkur… heheh við seljum ekki límmiða!!! lol seljum ekki heldur púststúta… heheh…hann getur keypt sér þessa hluti í bílanaust. s.t.

Re: Óréttlæti ? ?

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
þetta er bara fáránlegt og skömmustulegt. hafnaðu sektarboðinu, það mundi ég gera!

Re: Olíumafían

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
gömlu diesel bílarnir gengu einfaldlega fyrir lampaolíu. málið er að um leið og eitthvað fær á sig slæm orð eru þau lengi að fara þrátt fyrir glæstar frammfarir. skiptir ekki máli hvað það er. sjáiði bara skoda. frábærir bílar á fáránlegu verði. einfaldlega útaf því að það mundi enginn kaupa sér octaviu ef hann gæti fengið boru fyrir sama pening. það á eftir að taka smá tíma fyrir fólk að átta sig á hversu ótrúlegum frammförum diesel mótorar hafa farið. s.t.

Re: Fast And The Furious

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
svo er rétt að segja eina sögu enn: gæji á gulum camaro 94 að mig minnir, á svörtum stálfelgum, greinilega búinn að horfa á Fast And The Furious, og bað okkur um að senda fyrirspurn út. hann spurði um: nitro kitt, turbinu, 18" álfelgur, flækjur, tölvukubb og eitthvað meira. við sendum út þessa fyrirspurn, organdi úr hlátri, því, jú…þessi kerra hans er 3.4l v6!!! talaðu við okkur um þetta þegar þú ert með v8 asninn þinn!!!! besta var að okkur var aldrei svarað…heheh. s.t.

Re: Diesel

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég veit líka að bmw er að smíða 740 diesel bíl sem á að taka 740 bensínbílinn í spyrnu. i dont know how but… s.t.

Re: Fast And The Furious

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
lol, jhg, þessi formúla virkar!! er það ekki?? ég ætti að fá mér límmiða og chromaðann púststút!! heheh….það mundi örugglega bæta hestaflafjöldan sæmilega… s.t.

Re: Honda Civic SLXi 1500

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
hann er svona nýlegur, crap… er að leita af bíl fyrir ekki mikinn pening. helst gamalli mözdu, rear wheel drive eða 4WD s.t.

Re: Long ago, living life

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
hell yeah! bíð bara eftir enskumælandi íslenskurappara antistum til að koma og dissa þig fyrir að skrifa á ensku. blah…fávitar mjög flott ríma í alla staði s.t.

Re: Hvar er eiginlega hægt að kaupa miða!!!!!!!!!

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
já þessi neikvæða orka er orðin frekar niðurdrepandi alltaf einhverjir hérna sem eru að böggazt, þreytt lið. s.t.

Re: Honda Civic SLXi 1500

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
árgerð? hvað mikið? mig vantar bíl.

Re: Námskeið fyrir unga ökumenn.

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég fór á þetta námskeið og hef ekki enn lennt í tjóni (verð 21 í maí) og ég fékk enga helv…. glaðning!!! þetta er bara svo fólk vandi sig betur og reyni að keyra ekki á og viti menn, eftir eitt´ár ertu búinn að gleyma þessu! þeir græða svo bara á þessu, minna tjón fyrir þá sem þeir þurfa að borga og engir glaðningar fyrir okkur!!! svikarar. s.t.

Re: Toyota corolla Si til sölu

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
hver hefur svo mikinn áhuga á að prufa 1.6 si corollu sem ekki er að spá í hann?? heheh… s.t.

Re: Gerpur

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
hvað meinaru drengur??? ertu 12 ára eða? það eru miklu fleiri en bent og erpur sem geta eitthvað og eru að mínu mati og margra mun betri. fm957 doesn't tell me shit… helvíti svöl ríma samt… s.t.

Re: Daihatsu Charade '88

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
10000??? eridda einhver 4WD turbo tryllitæki??? það er eins gott að það fylgir góður geyslaspilari, þá skal ég skoða málið… s.t.

Re: Daihatsu Charade '88

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
ok, hvað kallaru nánast ekkert?

Re: Daihatsu Charade '88

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
frítt?

Re: Daihatsu Charade '88

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
hvað væriru til í að láta þetta á mikið?

Re: druslan..

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
líka eitt sem kom fyrir mig á föstud.kvöldið. þá einmitt drap kerran á sér þegar hann var í lausagangi (þurfti reyndar að keyra hann á 5-6000 sn.p.min.) þá var það bara bensíndælan…heheh líka gott að skoða einföldu hlutina fyrst. ath. hvort þú heirir í dælunni þegar þú svissar á hann án þess að gangsetja mótorinn. s.t.

Re: eddiq

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
heitar umræður. nei, ég get ekki séð fyrir mér að fá mér tæki sem lætur mig vita af myndavélum í búðum svo ég geti stolið af því að allir sem eru í búðinni á sama tíma og ég eru að stela. léleg samlíking. jonr, það er allt í lagi þótt þú sért búinn að missa álit á þeim se, nota radarvara, okkur er alveg sama, eða allavega mér. nokkuð góður punktur hjá einum að ef það má nota radarmæla þá má nota radarvara. ég skora á jonr og hinum dumbduff eða hvað nafnið nú var, að keyra út til akureyrar...

Re: VEIT EINHVER?????????????

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
reason er virkilega gott forrit ef þú ert að leita fyrir pc s.t.

Re: Hestöfl Þýsk-Japönsk-Amerísk

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
amerísk hestöfl eru stærri en þýsk, þar af leiðandi færri, ekki fleiri… bara smá leiðrétting annars fynnst mér þetta vera sniðugt umræðuefni s.t.

Re: Afsláttur af sýningarbílum

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
ef bíllinn er keyrður 17 km er ekki búið að reynsluaka honum. bílarnir eru keyrðir nokkra km í gáminn þegar það er verið að flytja þá úr landi og síðan frá eimskip til bifreiðaumboðsins hér á landi þar sem bíllinn er standsettur og síðan ekið í sal eða til afhendingar. s.t.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok