Ég var að pæla í því Hvort það er eitthvað til í því að þessi hestöfl séu mæld misnunandi.
Til dæmis hef ég heyrt að Japönsku bílaframleiðendurnir mæli hestöflin við vél en þeir Þýsku út í hjól.

Hef ekki heyrt hvernig Ameríkanin gerir það
en ég var að pæla hvort einhver vissi hvort það væri eitthvað
sannleikskorn í þessu sem ég hef verið að heyra
og hvort einhver viti þá hver svona munurinn er á hestöflunum.
þá er ég að meina hvað Japanskir bílar eru þá mörg hestöfl ef þeir eru mældir á samskonar hátt og þeir þýsku og öfugt
t.d hvort einhvern viti eða hafi svona einhverja hugmynd um
segjum bara 122 hestafla 190E benz sé mældur við vél eins og þeir japönsku eiga að vera??

W201 MB-190E Snilld