Mig langar til þess að vita hvort fleiri en ég hrista hausin þegar verið er að skrifa greinar í dagblöðin
um fólk sem hefur verið að taka fyrir of hraðan akstur

Til dæmis
“Ökumaður tekin á 137km/h”
“eða Ungur ökumaður tekin á 135”
og síðan líkt þessum hraða við Ofsaakstur
eins og svo oft er sagt í fréttum
“maður tekin á ofsahraða á 135km/h”

hvað kallið þið ofsahraða? Mér persónulega finnst ekki 120-140 vera ofsahraði og kannski fyrst ofsahraði þegar fólk er tekið á 160 svo langar mig til þess að vita eitt hvort einhvern hér hafði heyrt um einhvern sem hefur verið tekin á 200Km/h eða eitthvað þar í kring hér á landi?