Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er Lecter búinn að tapa glórunni ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kæri Lecter Ég hef haft mikla ánægju af því að lesa greinar þínar hér á Huga og það fer ekki á milli mála að þú ert bráðgáfaður maður. Það sést líka á skrifum þínum hér að það virðast vera erfiðir tímar í gangi hjá þér. Ég vona svo sannarlega að þú eigir eftir að vinna bug á þeim. En Lecter…..þú verður að passa þig á því að halda fjölskyldu þinni og þínum persónulegu málum Frá Huga!!! Ég veit að það voru aðrir Hugarar sem byrjuðu kannski á því að reyna draga fjölskyldu þína inn í þetta, en...

Re: Alvöru tónlist og wannabe rokkarar

í Rokk fyrir 19 árum
HAHAHAHAHAHAHAHA Ég er að springa úr hlátri eftir að hafa lesið þetta. En svona í alvöru, ekki vera leiðinleg við halldorjonsson….hann er bara 14 (verða 15) ára krakki. Hann veit ekki betur. HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA

Re: afhverju eru Metallica sellouts?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér er svo drullusama hvort þeir séu sellout eða ekki….aðalmálið er bara það að þeir eru löngu hættir að gefa út áhugaverð lög eins og þeir gerðu í den!!!

Re: Bestu Metal söngvararnir í dag ??

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ekki gleyma Devin Townsend….maðurinn er með alveg magnaða rödd!!!

Re: Joey Jordison stórlega ofmetinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
úff, það er til svo rosalega mikið af góðum trommurum og auðvitað eru skiptar skoðanir á því hverjir eru bestir…. Hér eru allavega nokkrir góðir: John Bonham - Led Zeppelin Ginger Baker - Cream Neil Pearth (minnir að þetta sé nafnið, allavega trommari Rush) Mike Portnoy - Dream Theater Gene Hoglan - Strapping Young Lad, Death ofl. Nicholas Barker - Dimmu Borgir, Cradle of Filth Lars Ulrich - Metallica Gavin Harrison - Porcupine Tree Nick Menza - Megadeth Joey Jordison - Slipknot Dave...

Re: Auschwitz, kafli II

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er satt að palestínsk hryðjuverkasamtök hafa vegið grimmilega að saklausum borgurum í Ísrael en þið skuluð einnig spyrja ykkur: Hverjum er það að kenna? Sú ábyrgð fellur fyrst og fremst á stjórn Ísraelsmanna. Þetta er auðvitað land Palestínumanna sem tekið var af þeim og það er ekki hægt að búast við því að menn sætti sig við það aðgerðalaust. Ég var á þessum slóðum fyrir 1 og hálfu ári síðan og mér blöskraði þegar ég sá hvernig farið var með palestínumenn. þetta fólk þarf að lifa í...

Re: Hvernig er tölvan þín ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Dell Dimension 8400 Intel pentium 4 3.2 Ghz 1 Gb innra minni 160 Gb harður diskur 256 mb ATI radeon skjákort 16x dvd skrifari

Re: Auschwitz, kafli II

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er því miður sorglegt hvað gyðingar lærðu lítið af þessum voðaverkum sem þeir þurftu að þola í WWII….nú í dag stunda þeir sama skepnuskap gegn Palestínumönnum……

Re: Now Playing? hvað er fólk að hlustá?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er að hlusta á lagið Martyrium með hljómsveitinni Windir….snilldar lag

Re: Hvaða lag ertu að hlusta á akkúrat núna ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er að hlusta á We Ride með Strapping Young Lad.

Re: Black Sabbath, the story of.

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
uuhhh…sagðiru að Ozzy hefði ekki sungið á Never Say Die…Það er auðvitað ekki rétt, Never Say Die var síðasta plata Ozzy með Black Sabbath. Þessi Dave Walken eða hvað hann nú hét hætti áður en þeir fóru í stúdíó og tóku upp Never Say Die og Ozzy kom aftur inn í bandið. Reyndar syngur Ozzy ekki síðasta lag plötunnar sem heitir Swinging the Chain, Bill Ward trommari syngur það. Eftir Never Say Die kom svo Dio inn í bandið og þeir gerðu Heaven and Hell

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
R.I.P. Dime, þín verður sárt saknað. Þú varst hin fullkomna ímynd þungarokksins. Skál í botn fyrir Dimebag!!!

Re: Iron Maiden - Powerslave

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvaða helvítis vitleysa er þetta…ertu búinn að gleyma Meistarastykkinu Piece Of Mind sem kom á eftir Number of the Beast og er 4 plata þeirra félaga…þvílík og önnur eins staðreyndavilla!!!

Re: ég er að Hlusta á:

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það sem er mest í spilun þessa dagana: Frank Sinatra: Best Of Enslaved: Below The Lights Megadeth: Peace Sells…But Who´s Buying Strapping Young Lad: City Alice In Chains: Dirt

Re: Bloodbath - Nighmares Made Flesh(2004) dómur og umfjöllun um hljómsveit

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hlakka til að heyra gripinn, á bæði Breeding Death og Resurrection Through Carnage…snilldar diskar!!!

Re: Slayer - Reign In Blood

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég keypti þennan disk held ég fyrir um fjórtán árum. Ég var búinn að lesa killer review um þennan disk og allir búnir að segja mér hvað hann væri geðveikur. Ég veit ekki hvað það er, kannski var ég bara búinn að gera mér of miklar vonir um þennan disk, en ég hef bara aldrei náð að fíla hann. Angel of death og Raining blood finnst mér mjög góð en mér finnst hinn lögin bara leiðinleg. Ég ákvað í gær að hlusta aftur á hann eftir að hafa lesið þessa grein en því miður breyttist skoðun mín lítið....

Re: Uppáhalds hljómsveitir,Plötur og lög

í Músík almennt fyrir 19 árum, 8 mánuðum
úff þetta getur verið flókið, þetta er líka alltaf að breytast hjá manni…enn allavega, eins og er…. Topp bönd Black Sabbath Led Zeppelin Pink Floyd Judas Priest Iron Maiden Metallica Megadeth Guns n Roses Pantera Emperor Immortal Enslaved Strapping Young Lad Opeth Porcupine Tree úff o.fl og o.fl æi nenni ekki meiru….ta ta

Re: Topp 5 bestu myndir allra tíma

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
1. The Godfather 2. Pulp Fiction 3. Lord Of The Rings: The Fellowship Of The Ring 4. The Usual Suspects 5. The Deer Hunter Þessar eru helv. góðar….en auðvitað er þetta alltaf að breytast hjá manni

Re: Black Sabbath - Upphaf og núið

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Fyrsta plata sveitarinnar kom ekki út 1969 heldur 1970….föstudaginn 13.febrúar 1970. Ég myndi nú aldrei ganga svo langt að kalla Black Sabbath Doom Metal band þó svo að þeir séu miklir áhrifavaldar á þá stefnu.

Re: Metallica - Load

í Metall fyrir 20 árum
Þessi plata er mjög langt frá því að vera snilld og hef ég nú hlustað þó nokkuð mikið á þessa plötu. Spilagleðin er með öllu horfin og eftir standa bara 4 þreyttir og sveittir náungar sem eru búnir að tapa allri sköpunargáfu og ég tala nú ekki um að á þessum tíma voru þeir orðnir svo þreyttir á hvor öðrum að þeir töluðust varla við. Takk fyrir mig.

Re: Metallica - Load

í Metall fyrir 20 árum
Æji, ég bara skil ekki hvernig fólk getur sagt að þetta sé góð Metallica plata, jú jú það eru nokkur góð lög á þessari plötu en meirihluti laganna er bara langt undir meðallagi. Maður gerir bara meiri kröfur til Metallica en þetta, þetta er jú hljómsveitin sem gerði Master of puppets og Ride the lightning. Ég er ekki að segja að þetta sé léleg plata því hún á sína spretti en hún er samt sem áður undir meðallagi. Takk fyrir mig.

Re: 5 uppáhalds hljómsveitirnar mínar

í Gullöldin fyrir 20 árum
1. Black Sabbath 2. Led Zeppelin 3. Pink Floyd 4. The Who 5. The Doors Þessi bönd klikka aldrei!!!

Re: Xbox veisla - 27-28 Mars

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
OBhave þú ert nú meiri fæðingarhálfvitinn….ertu að reyna að segja að xbox leikir séu eitthvað dýrari en playstation 2 og gamecube leikir. Ég veit ekki betur en að 3 playstation leikir kosti meira en playstation vélin sjálf. Hugsa áður en maður skrifar!!!!

Re: 10 bestu plötur gullaldarinnar! (Mitt mat!)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 2 mánuðum
1. Led Zeppelin II 2. Pink Floyd: Dark Side Of The Moon 3. Black Sabbath: Vol.4 4. The Beatles: Rubber Soul 5. Deep Purple: In Rock 6. Rolling Stones: Sticky Fingers 7. The Doors: The Doors 8. The Beach Boys: Pet Sounds 9. Jimi Hendrix: Electric Ladyland 10. Cream: Disraeli Gears

Re: Saga Opeth - 1.Hluti (1990 - 1995)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Anders Nordin trommuleikari spilar á píanóið í Silhouette
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok