1. Led Zeppelin
Ótrúlega góð hljómsveit. Þeir sömdu náttúrulega snilldar lagið Stairway To Heaven. Robert Plant syngur mjög vel, Jimmy Page er geðveikur á gítar, John Bonham er besti tromari gullaldarinnar og svo er það John Paul Jones sem spilar á bassa og hljómborð. Ég mæli með Led Zeppelin IV sem inniheldur Stairway To Heaven, Black Dog, Rock and Roll og Misty Mountain Hop.

2. The Beatles
Þessi hljómsveit er snilld. Gerði mörg góð lög. Þessi hljómsveit er samsett af John Lennon, Paul McCartney, Ringo Starr og George Harrison. Ég mæli með Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band plötunni og hlustiði á eiginglega bara öll löginn. Einnig er Abbey Road, Let It Be og Rubber Soul mjög góðar.

3. Guns N Roses
Þessi hljómsveit er mjög góð. Axl Rose hefur ekta rokk-rödd. Þeir gerðu mörg lög einsog Paradise City, Welcome To The Jungle og Sweet Child O Mine. Slash er líka magnaður á gítarinn. Ég mæli með að hlusta á Guns N Roses Greatist Hits. Hann er ótrúlega góður. Svo mæli ég líka með November Rain sem GEÐVEIKT gott.

4. Pink Floyd
Ég veit ekki mikið um þessa hljómsveit en ég veit að hún er góð. Þegar ég hlustaði á Money á Dark site Of The Moon varð ég yfir mig hrifinn. Sólóið er ótrúlega flott. Ég hvet alla til að láta Dark Site Of The Moon á fóninn.

5. Queen
Mögnuð hljómsveit. Gáfu frá sér mikið af lögum en að mínu mati er allra besta lagið Bohemian Rhapsody. Það er gott lag og svo asskoti fljölbreitt. Freddy Mercury, söngvarinn, syngur eins og engill. Brian May er líka geðveikt góður á gítar en það er svo fyndið við hann þegar hann er að taka eitthvað brjálað sólo haggast hann ekki. Hann horfir bara eitthvað sallarólegur. Ég hlustaði ekkert á þá fyrr en ég fann Queen Greatest Hits. Hann inniheldur Another One Bites The Dust, Killer Queen. Bicycle Race, Don't Stop Me Now og auðvitað Bohemian Rhapsody.

1. Led Zeppelin
2. The Beatles
3. Guns N Roses
4. Pink Floyd
5. Queen

Takk fyri