Veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en við búum á eyju og erum ekki í esb sem veldur því að við þurfum að borga enn hærri innflutningsskatta en aðrar þjóðir. Og annað þá er Ísland ekki mjög ríkt land og er það bara heppni nánast að við lifum svona vel, ég borga skattinn minn með glöðu geði.