Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

550
550 Notandi síðan fyrir 17 árum, 8 mánuðum 124 stig

Re: Langar að byrja að taka upp...

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hve miklum pening ertu tilbúinn í að eyða?

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 14 árum, 5 mánuðum
lásuð þið bara efri partinn? http://www.kltv.com/Global/story.asp?S=5852434&nav=1TjDBdR0

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 14 árum, 5 mánuðum
mér sýnist nú þeir sem tala gegn lögleiðingu, hafa lítið vit á því sem þeir tala um, séu að vitna í einhverjar rannsóknir eða gamlan áróður, voðalega hrædd og notið gamla ráðið, áras er besta vörnin, sannleikurinn er sá að þið eruð að gera hlutina margfalt verri. fæstir notendur fíkniefna, hvort sem það er áfengi eða annað, misnota efnin. og yfirleitt eru það “undirmálsfólk” sem gerir það, fólki sem líður illa og þarf hjálp, ekki refsingu. þið eruð þá fólk sem sparkar í þá sem ekki geta...

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 14 árum, 6 mánuðum
en myndir þú vilja búa þar? því meiri ótti í þjóðfélagi, því óttalegri stjórnandi þess og grimmari varðmenn hans. þjóðfélag sem stjórnar með ótta, getur ekki funkerað, nema í stutta stund í einu. engin fílar að láta stjórna sér, en allir fíla að stjórna. þjóðfélag án ótta stjórnar sér sjálft, hver og einn metur fyrir sig hvað honum hentar og hópar myndast eftir sameiginlegum áhugamálum sem stækka og minnka eftir því. því er ótti við breytingu og annað fólk, það eina sem stendur í vegi fyrir...

Re: II. hluti: Þér eruð guðir... og allir saman synir hins hæsta!

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
viska vesturlanda er ekki minni en austurlanda og lært getur maður mikið af báðum, áherslunar voru eingöngu aðrar og ágætt ef maður skoðar árangurinn. Hið andlega og hið stundlega vandlega skoðað. og bæði sýna galla hvers annars. og hvað er vert að læra. og hvað er vert að varast.

Re: II. hluti: Þér eruð guðir... og allir saman synir hins hæsta!

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
segja ykkur samt eitt, ég er ekki neitt, ekki á þeirri skoðun að neitt sé svarið. Gerðu það sem þú vilt. Fylgdu hjarta þínu, því hjarta þitt er gott. Mundu að peningar og frægð koma og fara. En þínir nánustu munu alltaf dvelja í hjarta þínu. En ekki ávallt í nærveru þinni.

Re: II. hluti: Þér eruð guðir... og allir saman synir hins hæsta!

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ok, hvað er Guð? Er hann vald? er styrkur Guð? Er það að geta brotið og bramlað himingeimin Guð? Er Það að geta gefið skít í allt vegna valds síns Guð? Það er aðeins eitt sem gerir þennan heim einshvers virði og það er Kærleikur, aðeins eitt sem lyftir hjörtum manna og það er Gleði, aðeins eitt sem getur lagað allt og það er Guð. Ást kærleikur friður ekkert annað er styrkur ekkert annað er þess virði ekkert annað er.

Re: II. hluti: Þér eruð guðir... og allir saman synir hins hæsta!

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
fyndið að fólk tali um kristni. Það er ekki til kristni á jörðinni. Það eru engin “kristin” trúarsamtök til á jörðinni. Kristur sagði að allir væru guðir. Kristin samtök (fyrirtæki) segja að kristur sé guð. Kristur sagði að allir væru ljósið. Kristin samtök (Kirkjur) segja að kristur sé ljósið. Kristur trúði á endurfæðingu. Kristin samtök (gróðabrall) segja að þú farir til helvítis ef þú gerir ekki það sem þú segjir þeim. hvorum skal trúa? þeim er dó fyrir sannfæringu sína, eða þeim er deyja...

Re: vottar Jehóva - Nýta sér veikleika fólks til að fjölga í söfnuðinum?

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
það er helling af einmanna fólki, sem verður kátt við að fá einhvern í heimsókn, sama hver það er.

Re: vottar Jehóva - Nýta sér veikleika fólks til að fjölga í söfnuðinum?

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
hehehehe eini munurinn á vottum jehóva og öðrum kristnum er sá að þeir dýrka nafn jehóva og setja út á það að aðrir noti drottinn eða guð í staðinn. Fyrir þetta taka þeir svo 10% af tekjum þínum, svokölluð tíund. og þú færð fréttablað einu sinni í mán eða svo.

Re: Getur einhver hjálpað?

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
btw, það er reyndar rétt með pöbbana, þar er auðveldast að hitta stelpur á þínum aldri og þar sem stelpur fara oft edrú á slíka staði og fíla frekar edrú stráka, þá áttu ágætis möguleika þar. En á hinn bóginn þá eru slíkir staðir erfiðir uppá að kynnast fólki, læti og slíkt, og það er ekkert víst að þú hafir neitt gaman af slíku, ef það hefur ekki dregið þig hingað til. Svo ég myndi frekar reyna að finna mér eitthvað hópáhugamál sem höfðar til þín, eitthvað sem höfðar til beggja kynja og...

Re: Getur einhver hjálpað?

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hehehehe, veistu það, að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu, ekki nokkrar, þú virðist vera hinn yndislegasti drengur og þú hefur nú þegar sigrast á mun stærri vandamálum en þessum. Slakaðu bara á og mundu að annað fólk er oft jafn stressað yfir þessu og þú. btw, að lesa milli línanna er ekki eitthvað sem allir geta, það er hæfileiki sem þarf að lærast eins og þú hefur þegar fattað. Það er bara eitt sem þú þarft að gera. Þegar þú sérð stelpu sem þér líst á…GO FOR IT! Jafnvel þótt...

Re: Sagan um Kynin.

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Annars er ég ekki á því að dömpa Trú, en ég er hrifinn af þeirri hugmynd að dömpa… trúarBRÖGÐUM. ;)

Re: Sagan um Kynin.

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
o já, hvernig nennti ég þessu? Bwahahahahahahahaha! ég er með splæsuð gen af bókaormi og óforbetranlegum vanvita sem langar að verða ofviti. Kome on, hvernig og afhverju nennir maður einhverju? afþví maður hefur áhuga, hvað annað?

Re: Sagan um Kynin.

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Lol, Eins og ég sagði, þá er þetta saga, í raun eins og öll mannkynssagan, ég pússlaði þessu saman úr hinum og þessum heimildum. Allar heimildirnar voru frá misþekktum vísindamönnum og mismunandi grúskurum. Í raun er ekki hægt að vita fyrir víst hvernig lífið var fyrir svona löngu, oftast er öll vitneskja um þennan tíma bara 80% (lol) ýmindunarafl og 20 % (hehehe) kannski eitt bein, mótað í spjót, leifar af þessu og lítil stytta, sem dæmi. Svo er tekið þetta og byrjað að ýminda sér, hvernig...

Re: Eiginhagsmunaflokkurinn

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 5 mánuðum
LOL! flottur, þú munt án efa verða einn af mínum uppáhaldsstjórnmálamönnum, en ég myndi aldrei nokkurntíma kjósa þig! :D En það gæti verið lygi hjá mér, ég hef aldrei nokkurntímann séð heiðarlegan stjórnmálamann á ævinni, svo það gæti verið ágætis tilbreyting að hafa einn bastarð á þingi sem viðurkennir fúslega að hann sé fáviti :D

Re: Gunni, hvar ertu? :)

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jæja, þú hefur þá væntanlega líka haft kássu í jólamatinn?

Re: Vængstýfa

í Fuglar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
amm, ég er með sama vandamál, vængstífing lagaði þetta ekkert, kannski virkar hjá þér. Ég ætla að prófa þolinmæðina og halda bara áfram að veita þeim athygli, alger krútt líka :D sá sem var aldrei einn með fólki og er feimnastur, verður alltaf dirfskufyllri, bara pínuhræddur stundum. Þetta virtist gera hin 2 villtari og hrædd aftur, en með tíma hef ég séð þau bæði verða aftur eins og þau voru. Ég held að það sé bara spurning um tíma og þeim leiðist allavega ekki á meðan þau geta flogið. Ég...

Re: Konur : Bölvun eða blessun ?

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ok, hérna er framhaldsagan. Þótt kvenmenn kenni karlmönnum um ástandið, er sökin, ef svo skyldi kalla, jöfn. Karlmenn hafa loks fundið sína mýkt og lært að þekkja eða byrja þekkja tilfinningar sínar. Þeir hafa margir fundið kærleik í sínu eigin brjósti. En því miður þá eru það meðal annars kvenmenn sem stoppa þetta, þótt það sé hratt að breytast. Sko, kvenmenn vildu mjúka menn og menn urðu mjúkir, svo föttuðu þær að þær vildu ekki mjúka menn, þeir voru óspennandi, karlmenn voru aðeins lengur...

Re: Konur : Bölvun eða blessun ?

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Konur og menn hafa líkama sem þau stjórnast að miklu leyti af, þessir líkamar sinna tveimur mismunandi hlutverkum, með mismunandi verkfæri (líffæri) og við vitum öll hvað hormónar gera við okkur :D Hvernig manneskja værir þú í dag ef þú værir af gagnstæðu kyni? Hvað erum við annað en líkaminn? Hugurinn? Hve mikið af huganum er stjórnað af líkamanum? Hvað er eftir? Hvað stjórnast það mikið af umhverfinu? Reynslu? Sjokkum,kennslu,lærdóm eða hinum nánustu? Hérna er smá saga, sönn samkvæmt...

Re: Vængstýfa

í Fuglar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mörgum finnst gott að vængstífa, en ég get sagt þér það að í raun það sem þú ert að gera er að neyða fuglinn til að vera nærri þér. Ég hef prófað bæði og verð að segja að ég mæli ekki með að vængstýfa, ef hann/hún er hvorteðer ein/einn, mun fuglinn hvorteðer leita í þinn félagsskap. Það er meira vesen og fyrirhöfn að hafa óvængstífðan fugl, þarf að passa að séu engar hættur til staðar fyrir fuglinn, passa uppá glugga og svoleiðis. En þegar þið hafið séð hve hamingjusamur fuglinn er og þegar...

Re: Gunni, hvar ertu? :)

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Carnage, myndi hlægja, en finnst þetta ekki fyndið, vonandi finnuru köttinn þinn aftur :)

Re: Gunni, hvar ertu? :)

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég veit því miður ekkert um þennan Gunna, og það virðast frekar margir söngvarar heita Gunni :D takk samt fyrir upplýsingarnar, gætu nýst manni, mar veit svo sem aldrei

Re: Eitthvað sem ég bjóst aldrei við að sjá!

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
jamm þetta er svoldið sorglegt, en á hinn bóginn eru gáfur ekki það sama og viska. En viska lærist, það er ennþá von um að þeir læri.

Re: Við þurfum að meðtaka Jesú til að losna við byrðarnar

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
heeheh cyberidiot, þú hefur ekki kynnt þér alvarlega það sem Jesús sagði. Hann sagði : Þér eruð Guðir. Hann sagðist aldrei vera eingetinn sonur guðs, hann sagði að við ÖLL værum börn Guðs. Hann hélt aldrei fram að hann væri neitt sérstakur, hann sagði : þetta og fleira munið ÞÉR gera. Og í þokkabót þá samkvæmt nokkrum gömlum heimildum í gnosticisma, sem af þónokkrum er talin hin rétta kristni, er sagt af nokkrum vitnum að Jesús hafi hlegið á krossinum. Hann þjáðist ekki neitt, útaf einfaldri...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok