Fyrir nokkrum árum síðan þá tók upp einn kunningi minn sem heitir Örvar upp efni með óþekktum “trúbador” (held ég :)sem heitir Gunni.

Lögin voru meðal annars :

My faith.
no matter how.
Prison of life.
Queen.
Stay awake.
Tired.
Touch the sun.

Ég er sjálfur dútlari í músik og fann þetta “aftur” fyrir stuttu.
Þetta er tekið upp við frekar fátæklegar aðstæður og á litlum tíma, ég fór í gamni að fikta við Touch the sun lagið, ekki beint remixa, heldur bara svona “laga” (kannski ekki rétt orðað)enda er ég með slatta fleiri forrit til þess en voru til þá.

Útkoman er nógu áhugaverð til að ég verð eiginlega að sýna honum Gunna þetta.

En því miður hef ég misst allt samband við hann Örvar og ég kynntist aldrei honum Gunna.

Svo ef þið, eða þú Gunni sjáið þetta, þá væri frábært ef væri haft samband við mig,

hér á huga eða á dho@simnet.is

Svenni.