Við karlkynið höfum liklegast oft velt fyrir okkur af hverju konur virðast vera skynsamari, gafaðri og samviskursamar. Svarið að þær eru það ekki, skynsemin er dulbuin þrjoska, gafurnar eru viljastyrkur og samviskusemin er fullkomnunararatta. Hver var það sem beit i eplið ? Það var konan og efast eg ekki um að það hafi verið sur biti. Okkur körlumm finnst oft a stundum að konum þyki vuið sjalfstæður hlutur og að við getum ekki lifað an þeirra, en þær hafa rett fyrir ser. An kvenna væri ekki hægt að viðhalda stöðugleika a jörðinni ne viðhalda samfelagslegri og tæknilegri þroun. Svo að spurning min er, bölvun eða blesun ? Eg myndi segja blessun, þvi að eg held að kvenkynið se besta gjöf Guðs til mannana til þessa og eg er ekki að meina það sem að þær seu eign karla heldur að þær seu blessun svo aðfeministarnir þarna sem lesa þetta fai ekki hjartaafall ;) Skemmtilegast væri ef þetta gæti þroast ut i ahugaverðar umræður en það er allt komið undir ykkur :)

Eg afsaka stafsetninguna en eg er að nota bilað lyklaborð :(