Það getur vel verið að það sé alls óvíst að allir einstaklingar undir 16 séu óhæfir í stjórnendastarf en einhversstaðar verða stjórnendur hugi.is að setja mörkin, ekki satt? Ég meina, vefstjóri og ritstjóri hafa varla tíma til að svara email-um innan 6 mánaða, ekki heldurðu að þeir hafi tíma til að meta hvern og einn umsækjanda? Einhversstaðar verður mörkin að setja, og þeim og mér finnst 16 ár greinilega nógu nærri lagi. Og lítum aðeins á eitt: Ef þér finnst að alls óvíst sé að allir undir...