Nú, veistu nokkuð hvernig meltingakerfið virkar í líkama hans? Það eru þó nokkuð margir sem ,,kúgast" við að borða kjöt, eins og að éta lík. Meltingakerfið í mörgum ræður ekki við að melta kjötið, og oftast er það í meira en sólahring í maganum, það er svo slæmt. Ég myndi taka því mjög alvarlega ef einhver líkar ekki við að borða kjöt, en er neyddur.