Enn og aftur, sé bara eintómar alhæfingar koma frá þér. Enn og aftur, það eru krakkar sem fá ekki vasapening. Það eru ekki allir sem fara í bíó, varla foreldrar lengur, útaf verðinu (1.000 kr miðinn). Ég á minum yngri árum fór aldrei einn með vinum í bíó, það hefur kannski breyst núna, en það kallaði maður sjaldgæfa daga í senn, útaf aðgengi að peningi. Enn og aftur, krakkar kvarta undan verðinu við smokkum. Á að vera gefins, a.m.k. fyrir yngri hópinn. Þegar fólk er að væla yfir því að 100kr...