Í byrjun voru Simson þættirnir eins mínútna langir brandarar sem komu fram á Fox í auglýsingarhléunum og urðu svo eftirsóttir að þeir Matt Groenning og James Brooks ákváðu að gera þetta að alvöru þáttum. Þeir urðu geysivinsælir og The Simpsons var valinn þáttaröð aldarinnar í Bandaríkjunum og Homer þáttastjarna aldarinnar. Þeir eru enn í gangi og heilar 13 seríur eru komnar út með þeim og höfundar þáttanna segjast ætla ekki að hætta við framleiðslu þeirra. The Simpsons á nokkur heimsmet í s.s. lengsta gamanþáttaröð í heimi og flestu gestastjörnurnar í þáttunum og fleira.
Í Simpsons-fjölskyldunni eru Marge, Homer, Bart, Lisa og Maggie. Einnig má ekki heldur gleyma gæludýrunum hundinm Santa's little helper og köttinum Snowball.þau lenda í alls konar “ævintýrum” og Southpark náungarnir gerðu grín að því hve Simpsons höfðu gert mikið í gegnum tíðina. Þátturinn hét “Simpsons already did it” og var nokkuð skemmtilegur. En enn finna Matt Groenning og félagar upp á einhverju nýju og þeir koma alltaf á óvart.
Leikararnir sem tala inn á þættina eru margir og oftast tekur einn leikari meira en eitt hlutverk að sér til að tala fyrir. Julie Kavner talr fyrir systurnar Marge Simpson, Patty og Selmu, Nancy Cartwright talar fyrir Bart Simpson og alla krakkana í skólanum í Springfield og fleira, Dan Castellaneta talar fyrir Homer Simpson og margar fleiri persónur og Yeardley Smith talar fyrir Lisu. Allt þetta fólk eru Emmy-verðlaunahafar og eru hreinar goðsagnir fyrir sumt fólk.
Framleiðendur þáttanna hafa byrjað á nýjum þáttum sem heita Futreama og eru ekkert síðri. Þeir fjalla um pítsusendilinn Fry sem ferðast til framtíðarinnar og lendir í mörgum ævintýrum ásamt félögunum sínum Bender, Leelu og fleira furðufólki. Einnig eru Simpsons þáttaraðirnar að koma út á DVD eins og flest ykkar vita.
En hvað sem ykkur finnst um þessa þætti þá finnst mér að heimurinn væri ekki samur án þessara þátta og ég vona að aðrar 13 seríur bætast í hópinn (vonandi).
ég er hommi :(