Ég var að skoða svörin sem eru komin, og þau eru orðin tæplega 20. Mjög fróðlegt að sjá þetta og við ættum að geta kynnt ykkur fyrir “meðal-hugi.is/cm” notendanum fljótlega. Ég er helst ósáttur við að það hafa fáar hugmyndir um breytingar komið upp og fáir gagnrýnt störf okkar stjórnenda (þýðir ekkert að vera feimnir(-ar), meira að segja ég get tekið gagnrýni, ef hún er málefnalega ;) ). En nokkrar hugmyndir eru nú samt komnar og við munum vinna úr þeim og reyna að gera betur. Annars var ég...