Óformleg könnun á www.hugi.is/cm

Hér á eftir fylgir könnun sem er ætlað að verða til gagns fyrir stjórnendur og gamans fyrir alla aðra.
Niðurstöðurnar verða svo birtar í annari grein í kringum 7. mars en loka skil á svörum eru 26. febrúar.

ATH: Hvorki er nauðsynlegt að svara öllum spurningunum né einstökum liðum. Upplýsingarnar fara ekki lengra en til admina.
Könnunin skiptist í tvo hluta, annars vegar persónulega reynsla af leiknum og hins vegar um síðuna www.hugi.is/cm
Vinsamlegast ritið svörin fyrir neðan spurningarnar og sendið annað hvort sem word skjal eða texti á <a href=“mailto: undirnidri@hotmail.com”> þetta. </a> Ef að linkurinn virkar ekki er mailið undirnidri@hotmail.com. Subjectið á að vera könnun.

Fyrri hluti:

1. Notendanafn á hugi.is

2. Kyn?

3. Aldur?

4. Búseta (td. höfuðborgarsvæðið)?

5. Hvaða CM leiki hefur þú spilað?

6. Spilarðu aðra leiki svipaða CM (ef já þá hvaða)?

7. Hversu mikill tími fer hjá þér að spila CM á viku?

8. Hvar spilarðu CM?

9. Spilarðu oftast einn eða með öðrum (þá hverjum)?

10. Hefur þú notað multiplayer möguleika CM (ef já hvernig gekk)?

11. Hvaða deild/deildum spilar þú oftast í?

12. Spilar þú með eitt lið eða fleiri í einu?

13. Hvaða liði/liðum stjórnar þú oftast?

14. Finnst þér leikurinn erfiður?

15. Hvort finnst þér skemmtilegra að stjórna stórum liðum eða minni?

16. Kaupir þú alltaf sömu leikmennina?

17. Notar þú scouta mikið?

18. Læturðu þjálfa leikmenn sérstaklega eða hefurðu kannski bara alla í general?

19. Pælirðu mikið í þjálfun leikmanna?

20. Tekurðu æfingaleiki (þá hvenær á tímabilinu)?

21. Finnst þér æfingaleikirnir skila einhverjum árangri?

22. Hverjar eru þínar væntingar til CM4?

23. Hefur þú séð CM tímaritið?

24. Hefur þú svindlað í CM?

25. Notarðu update, patcha og svipaða hluti með CM (ef já hvaða)?

Annar hluti:

26. Hversu oft ferðu að jafnaði á hugi.is/cm á viku?

27. Hvenær byrjaðir þú að kíkja inn á hugi.is/cm

28. Hefurðu sent inn grein þangað?

29. Hefurðu búið til kork?

30. Ertu virkur í umræðum að þínu mati?

31. Hefurðu sennt inn könnun eða mynd?

32. Ferðu inn á fleiri síður sem tengjast leiknum, hvaða?

33. Hvernig finnst þér hugi.is/cm standa sig í samanburði við þær síður ?

34. Hvernig finnst þér hugi.is/cm vera í samanburði við aðrar hugi.is síður

35. Hvað finnst þér vanta á hugi.is/cm og hvað má bæta?

36. Finnst þér adminar vera að standa sig?

37. Ef ekki hvað finnst þér þá að?

38. Vilt þú gerast admin?

39. Finnst þér þú geta staðið á bak við eigin skoðanir á hugi.is/cm?

40. Finnst þér erfitt að tjá þig á hugi.is/cm án þess að einhver sé með skæting?

41. Finnst þér undirskriftirnar of langar hjá notendum.

42. Eitthvað að lokum?

<i>Dæmi um hvernig á að fylla út spurningu:
1. Notendanafn á hugi.is
snowler

2. Kyn
kk</i>

Svör skulust sendast á undirnidri@hotmail.com merkt “Könnun”

Ef einhverjar spurningar vakna sendið mail á: undirnidri@hotmail.com merkt “hjálp.”

Með fyrirfram þökk fyrir þáttökuna,
Snowle