Það hafa allir fullgildir skattborgara sama persónuafslátt. En þeir sem eru í skóla eru oftast ekki í vinnu allt árið og eiga þar af leiðandi uppsafnaðan persónuafslátt, t.d. þeir sem vinna bara á sumrin eiga uþb 100 þúsund krónur í persónuafslátt þegar sumarvinnan hefst. Og fá svo annað eins þegar henni líkur og geta því oft verið þó nokkuð yfir skattleysis mörkum (sem eru hvað 71 þúsund?), en þá líka bara í 3-4 mánuði.