Mér líst vel á CM4, en á bara eftir að spila hann almennilega, mun gera það þegar ég eignast almennilega tölvu. Kannski er ég heppinn að sleppa við mesta bug tímabilið og fæ kannski íslenskudeildina inn um leið og ég byrja, hver veit. En það er á hreinu að CM4 er stórt skref fram á við frá CM3, þó að það séu ýmsir gallar á ferð.