Hmm, í fljótu bragði man ég eftir Diomede, Traore, Vignal og Cheyro sem frökkum hjá Liverpool. Traore er fínn (að mínu mati) Vignal sýndi góða takta áður en hann meiddist. Cheyro hefur ekkert sýnt og Diomede hefur verið að fara í 3 ár (enginn vildi hann). Ekkert svo slæmt. Vonandi eiga ungu strákarnir 2 eftir að verða meira en bara efnilegir! wise: sáu allir fyrir úrslitin úr Worthington cup leik Manutd og Liverpool? Eða úrslit Roma Liverpool? (eða Basel Liverpool for that matter).