Hmm, ég er nörd (eða öllu heldur NÖRD). Ég fæ að ríða (einstakling af hinu kyninu meira að segja). Hitti einstaka sinnum annað fólk. Er fullur um hverja helgi (eða var það þegar ég hélt það væri kúl). Var að skipta um bremsuklossa og rafgeymi í bílnum mínum í síðustu viku (Hondu civic as it happens, ´88 módel). Mig vantar aldrei pening, en get samt verið heima hjá mér um hverja helgi og alla virka daga líka (ef mig langar til þess þ.e.a.s.). Ég tala íslensku. Má ég vera klæv líka :(