Ég held með Liverpool og hef alltaf studd Baros og Carragher í liðinu.Baros er hættur að vera efnilegur er einfaldlega góður og Jamie er frábær liðsmaður sem ég held að aldrei hefur spilað betur(var byrjaður að sækja) og þegar ég frétti að þeir væru báðir meiddir,kannski út tímabilið þá var ég niðurbrotinn enda held uppá báða leikmenn.
En þá fór ég að pæla núna fær maður kannski að sjá aðeins meiri sóknarknattspyrnu hjá liðinu því að nú held ég að Finnan og Riise eiga núna öruggt sæti í liðinu sem bakverðir og eru þeir báðir sókndjarfari en Jamie en kannski ekki eins góðir varnamenn(sókn er besta vörninn) en reyndar veit ég að breyddin minkar.En nú fær kannski Vignal að spreytta sig meira og því miður Trajore.

Í sambandi við Baros þá finnst mér Owen-Baros vera næst besta sóknarlínan okkur fyrir utan Kewell-Owen, já ég held að Houllier eigi eftir að prófa þessa framlínu eithvað.En annars held ég að Heskey eigi eftir standa sig núna.og ef þið verði góð þá sjáið þið kannski Pongolle bregða fyrir :)

Ég veit hvað þið eru að hugsa(ekki taka Harry af vinstri kanntinum) en ég held að hann mun spila hana eithvað áfram ef Heskey stendur sig en ef ekki þá munum við sjá Kewell frami og Smicer og Le tallec spila þá stöðu.

vá gott að eiga góðan hóp en munið að missa tvo góða leikmenn er aldrei gott en það opnar kannski aðra möguleika

Áfram Liverpool
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt