USB Handonýtt? Sælir vélbúnað-menn.

Ég hef verið að lenda í því upp á síðkastið að USB bara slekkur á sér hvenær sem er, bara allt frosið. Er með bæði keybord mús í USB slotti. Þetta getur verið rosalega pirrandi ef til lengri tíma er litið…

Hafi þið einhver ráð hada mér? Ég er búinn að window-update-a eins og ofvirkur aby upp á síðkastið. Sótti alla nýjusutu drivera fyrir mitt móbó sem tengdust USB slotti á wwwMsi.com. En þrátt fyrir allt windowsupdate og móbóupdate þá gengur bara ekkert. Ég hef mikið verið að pæla í að versla ps2/usb slot í bt fyrri keybord bara, en veit ekki hvort það gætir reddað mér(svo á ég ábyggilega engann péning fyrir því).

Svo bara um helgina þá ákvað ég að kíkja aðeins betur á þetta, þá sé ég að það er “! GULTMERKI !” í Device Manager á Multimedia Controller…veit 0 hvað það er. Hinsvegar er ekkert svona merki undir USB flokknum.

Já frábært, ég gleymdi kannski að taka það fram en ég get lagað þennan bögg “tímabundið” með því að skipta um USB slot aftan á tölvunni. Þannig að keybord fer í (núverandi USB slot) og svo þveröfugt með mouse ;)

Btw á meðan ég skrifaði þessa “grein” þá dóu USB slottin einu sinni, ég er bara ekki að nenna að beyja mig ætíð og skipta um slot(þarf að redda mér péning). En já það er alltaf gaman að “vita” hvað er ‘að’ , þess vegna spyr ég ykkur, kæru vélbúnaðs-kallar. Hvað get ég gert ?

Eg er með XP Pro SP1, K7T 266 Pro, Mx300 mús og Compaq keybord.

Með fyrirframm þökk, Cubic.
PK!