Jæja ég ætla segja mína sögu…

Þannig er það að ég er með adsl hjá vodafone og hef bæði lent í vandarmálum sem og ekki… bara svona eins og gengur og gerist. Málið byrjaði þannig að ég fék kassa sendan heim með USP pci modemi fyrir ADSL II og rekla á CD til að setja upp og jú ekkert mál, núna er ég búin að tína þessum blessaða disk og er í vandræðum með að finna reklana á netinu og leitaði ég á heimasíðu vodafone sem btw eru að selja og láta frá sér þessi modem og svona en finn ekkert nú er ég í veseni þarf á þessum disk að halda og setja velina upp aftur..

Jæja næsta ráð við þessari vitleysu er að hringja í mitt þjónustunúmer 1414 og bíða - þá meina ég bíða það er ekkert annað gert en að bíða, en ok óvenjuleg bið 10 min enda 26 des. hver er að hringja á þessum tíma ;Þ, en ok ég vel 2 til að fá nethjálp og fæ þennan unga pilt í siman “Ogvodafone get ég aðstoðaða” ég segi “já ég er með adsl II hjá ykkur, svona usp modem og ég er búin að týna diskinum fyrir reklana og vantar þá, er ekki hægt að dl þessu á netinu?” pilturinn. “ÞÚ ÁTT EKKI AÐ TÝNA DISKINUM, VIÐ VILJUM EKKI AÐ FÓLK DL DRIVERUM OKKAR…. VIÐ ERUM ALLTAF AÐ FÁ NÝJA” ég “bíddu er ekki í lagi, og eruði alltaf að fá nyja drivera? afhverju update-ast ekki mínir þá?” pilturinn “þú ert með gamalt modem og þarft bara þá drivera, þetta er ekki mitt vandarmál” og jújú eftir þetta færist smá hiti yfir mig (enda eðlilegt.) ég er viðskipta vinur sem er að BORGA til þeira svo þetta kvikindi hafi vinnu og fæ þessa stæla og ég enda með að segja með hörðum tón “Ekki þessa stæla við mig vinur” hann “þú fékst disk og hann á að duga” þá segi ég “bíddu það eru krakkar á heimilinu og svona gerist bara og þú ert bara með stæla, er ekki í lagi með þig.” hann “það er nú ekkert hægt að gera í því” - ha ekki hægt? bíddu þeir eiga helling af diskum til og ekkert hægt að gera?, þá segi ég “og hvernig á ég að nálgast þessa rekla?” hann “næstu búð” ég “jájá og er eitthver búð opin núna?” hann svara “nei” ég segi þá “og hvað eigum við að gera í þessu máli.” hann “ég veit ekki, þetta er ekki mitt mál, við látum ekki drivera frá okkur, þú verður bara koma í næstu búið þegar opnar og ná í þá þar” - þúst á ekki til orð….. og þetta samtal endaði eitthverjum mín. seinna….. með því að ég sagðist ætla skrifa um þetta mál…. og ætla ég mér að setja þetta til vodafone líka sem og hér til að láta heyra í mér……

Jæja það sem mér finnst þetta ekki þjónusta heldur bara leti og frekja vil ég lýsa yfir til vodafone frá mér að ÞEIR SUCKA, farið að drullast til að lýta úr budduni og þjónusta fólki vel ekki þetta helvítis kjaftæði, bíða í 1-2 tíma eftir svari frá þjónustufultrúa…. jújú ekkert mál NOT., sérstaklega þegar þeir geta ekki einu sinni hjálpað manni…. ok alltaf hefur það verið þannig nema í þetta skiptið. þá svar þeir eftir 10 min. og þá fæ ég þetta samtal…..

Eitt skuliði vita. þið eruð að selja vöru sem þarf rekla og þeir eru ekki að update-ast og hvað með það, þá breytið þeim bara eða setjið sem Nýja á síðu. SETTIÐ UPP rekla síðu á www.c.is til að viðskiptavinir sem hafa vit á því geti hjálpað sjálfum sér og þurfi ekki að tala við svona smákrakka eins og þennan sem ég lenti í. þetta er ekki erfitt…

Annað.
Hafið hæft fólk í vinnu, í guðanabænum… ég man eftir þegar síminn kom með ADSL og ég var viðskipta vinur og mjög pirraður á þeira þjónustu…. sem hefur skánað til muna…… EN hún var samt 100000 sinnum betri en ykkar, hugsið aðeins um viskiptavini og einfalda hlutina sem best fyrir þá og hættið að senda GALLUP á mig með spurningarflóð sem hérumbil heilaþvær menn útaf því það er annað hvert orð HVernig er vodafone, ef þú myndir velja adsl mynduru taka Vodafone eða siman. gsm hjá vodafone.. jarr jarr jarr… þið eruð að trufla fólk á þeirra ´tima og þegar það þarf aðstöð þá fær það bara puttan frá ykkar fólki… þetta gengur ekki…. ég er mjög pirraður og redda mér sjálfsagt með rekla og er virkilega farin að spá í að tala við landsíman um að svissa yfir til þeira sem og allir mínir vinir eru búnir að gera… HVAÐ ER RANGT ? - spurjið ykkur af því.

Ég er ekki sáttur við Vodafone og þeirra þjónustu.!