Xaron: ég geri ráð fyrir að þú sért að meina ítölsku deildina eins og hún er núna, og ég stend við það sem ég sagði, það hefur EKKI verið mikið af tilboðum í leikmenn þar! (Press speculation kallast það víst á ensku :) ) Annars hefur mér ekki fundist mikið mál að losna við menn, sama hvar ég er eða með hvaða lið ég er með, lykilatriðið er að setja menn helst ekki á sölulista nema það sé alveg nauðsynlegt (einhvernvegin finnst mér erfiðara að selja menn af honum) og alls ekki að hætta að nota...