Málið er að ég er með fartölvu með 10base PCMCIA (eða eitthvað ;) ) netkorti og turn með 10/100 netkort. Ég get spilað leiki alveg fínt og ekkert lagg svo ég taki eftir (skiptir engu máli hvor tölvan er server). En svo ef ég ætla að flytja skjöl á milli þá fer allt í kleinu. Ég get flutt skjöl frá turninum til Laptopsins án vandkvæða en ef ég flyt í hina áttina þá er það svo hægt að það tekur því varla (2 mb á hálftíma!)
Einhver sem kannast við svona vesen? Ég er örruglega með einhverja vitlausa stillingu, en hvaða???