Ljósu punktarnir í þessu eru að Anelka hefur svo sannarlega skánað utan vallar, hann meðal annars losaði sig við bræður sína 2 sem umboðsmenn (sem sumir sögðu að hefðu einmitt fengið hann til að skipta svona ört um félög, þeir fengu víst dágóða fúlgu í vasan eftir hver skipti) og svo er hann hættur að búa hjá þessum bræðrum sínum líka. Svo ætti Anelka líka að vita í hvað hann er að fara, ef hann er með vesen þá verður hann bara ekkert keyptur. Gallinn við þetta er að Anelka hefur ekki spilað...