Þeir leikmenn sem ERU í drugbanni þegar ákveðið dataupdate er gefið út eru að sjálfsögðu í drugbanni líka í leiknum. En vegna lagalegra ástæðna geta SI að sjálfsögðu ekki haft það random að bara einhver Jón Jónson útí bæ fari í drugban í leiknum. Og þetta með væntingarnar, það er stjórnin sem gerir væntingar til þín, ekki öfugt ;)