Mér fannst kominn tími til að fólki yrði bent á snilldina sem leynist í bókum AD&D 2nd Ed. og læri af mistökum mínum. Þessi grein er ætluð galdraköllum/kerlingum í 16+ (helst 18+) leveli.

Ég gæti mögulega nennt að gera annan lista nema fólk sé sértstaklega óánægt með þennan.

——————–

-Við að drepa einn mann:

Lausn: Mordenkainen's Force Missiles

Dæmi:

Ég er í 21. leveli. Ég er með Force Missiles sem Signature Spell (+2 level). Ég á Ioun Stone sem leyfir mér að kasta göldrum sem einu leveli hærra. Ég þar með kasta galdrinum sem 24. levels mage.

þetta gefur mér ca. 6 missiles. Hver missile gerir 2d4+24 í skaða. Að meðaltali fæ ég 4-5 í skaða frá hverri missile. Þetta gefur samtals 171 hp að meðaltali í skaða á hvert það kvikindi sem er það óheppið að lenda í skrattanum.

Sé Rary's Superior Spell Enhancer (5th Level) notaður á sama tíma, eykst skaðinn um 12 hp (+1hp per die of damage), auk þess sem það er -1 saving throw penalty.

183hp í skaða á óheppna kvikindið. Baalor er oft með um 300hp


———————

-Þegar óvinurinn er svo dónalegur að vera með magic resistance:

Lausn: Pierce Any Shield (9th level), eða Pierce Magic Resistance (5th level)

Pierce Any Shield er æðislegur. Hann kemur ALGJÖRLEGA í veg fyrir að nokkur magic resistance, hvort sem það sé Special Ability eða galdur, stoppi galdurinn. magic resistance, spell turning eða absorption, anti-magic shell, counterspell immunity… ekkert virkar gegn þessu. Gallinn er að það þarf að taka heila round í að kasta PAS, og svo þarf að kasta galdrinum sem á að fara í gegn.

Pierce Magic Resistances er verri útgáfa, og þolandinn hefur séns á að koma í veg fyrir að PMR virki á hann yfir höfuð, ef hann er með Magic Resistance.


———————-

-Þegar margir eru á litlu svæði

Lausn: Horrid Wilting (8th level) eða Meteor Swarm (9th level)

Ok, ég viðurkenni það. Ég nenni ekki að skrifa um þessa tvo. Tékkið á þeim <a href="http://www.djgallagher.com/Thiefguild/spells/database/search.php3“>hérna</a> (allir galdrar listaðir hér)


———————–

-Þegar þú vilt vera nokk óhultur

Lausn: Prism Sphere (9th)

Sama og áðan. Tékka línkinn (*leti*)


————————

-Þegar einhver annar er að fela sig bakvið öfluga galdravarnir

Lausn: Mordenkainen's Disjunction (9th)

Tekur galdra úr sambandi og getur gert vonda hluti við galdrastöffið þitt… mjög slæmt ef þú ert með Bag of Holding og mikið ofaní….


————————-

-Þegar þig langar að vera l33t

Lausn: Improved Blink (5th)

Þetta er snilld. Á augabragði getur þú skipt um staðsetningu (teleportað) svo lengi sem hún er í augsýn og frekar nálæg. Þú getur t.d. ”Blinkað" rétt áður en að sverð hittir, og svo kastað göldrum eins og Force Missile (það að blinka tekur ekki action eða neitt). Hægt er að blikka einu sinni í round. Galdurinn endist í 1 round/level

————————-

Jæja, koma svo. Röflið eins og bara huganotendur geta.

P.S. Ég biðst velvirðingar á stafsetningarvillum, málfræðivillum og enskuslettum. Þið verðið bara að þola þær :P