Nú notaru aftur orðið öfgakennt. Það á ekki að nota orð sem maður ætlar að skilgreina í skilgreiningunni sjálfri. En þú komst með tvo punkta, annars vegar að öfgatrú væru trúarbrögð sem eru skipulögð og með mikla miðstýringu, og hins vegar góð trú sem ég ætla að gefa með leyfi til þess að umorða og segja trú sem hvetur fólk til þess að gera góðverk (eða að minnsta kosti hvetur fólk ekki til illverka). En þegar þú segir að allt sem færist út í öfgar sé slæmt, þá ertu samkvæmt annarri...