Ég var bara að benda þér á að þú getur sagt það nákvæmlega sama um Bandaríkin. Við getum haldið því fram að svertingjar hafi í rauninni aldrei verið þrælar í Bandaríkjunum vegna þess að þeir hafi alltaf haft þann möguleika að reyna að flýja, drepa húsbónda sinn, stofna til uppreisnar, bylta landinu og koma á frjálsara samfélagi. Rétt eins og ef ég er ánægður þá get ég í raun reynt að svíkjast undan skatti, boðið mig fram á Alþingi og reynt að breyta lögunum og jafnvel reynt að bylta landinu...