En ef svörtu fólki er bannað að sitja fremst í strætó þá er það ég sem er að skipta mér af þeim af fyrra bragði. Mér sýnist vera greinilegur eðlismunur á því þess sem ég sagði sem var: “Ef ljósabekkjanotkun annarra hefur engin áhrif á þig, af hverju ertu þá að skipta þér að því?” Bann á ljósabekkjum hefur þannig séð engin áhrif á mig, en ef ég banna ljósabekki þá er ég að skipta mér af þeim, og ef þeir hafa engin áhrif á mig þá get ég ekki réttlæt afskipti mín af þeim.