Nú veit ég að nokkrir einstaklingar hérna inná eru eða hafa verið á sterum, og já, ég veit það.
Nú hef ég sjálfur aldrei verið á sterum og hef ekki hugsað mér að byrja á því, En mér langar að vita hversu langan tíma þetta tekur að virka almennilega.
Og eftir að steranotkun er hætt, missiru allt sem þú varst búin að vinna þér inn, eða minkaru skamtin í sammræmi?
Er þetta the real deal, eða hvað finnst ykkur?

Ég er ekkert endilega að biðja um reynslusögur, en ég veit að það eru margir hér sem geta svarað þessu og skapað umræðu um þetta og það væri vel þegið.
I