einkafyrirtæki meiga ekki reka hvern sem þeir viljaSem er alveg jafn óréttlátt. Af hverju ætti ég ekki að mega reka þann sem ég vil úr mínu eigin fyrirtæki? Ef ég er að borga einhverjum fyrir að gera mér greiða, af hverju má ég þá ekki hætta að borga honum og biðja hann um að hætta að gera mér greiða? Þú ert að ganga út frá þessu sem einhverri heilagri forsendu, svo auðvitað gagnrýni ég þetta þó þú segir “mímímí, svona er þetta bara”. Núverandi ástand er ekki réttlæting fyrir núverandi...