Núna er víst búið að staðfesta í lög að það sé bannað fyrir fólk yngra en 18 ára að nota ljósabekki
Nánar http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/03/23/bannad_innan_18_i_ljosabekki/
Mér fynnst þetta í lagi því þá verður minna um feik tan hjá fólki og mér þykir þetta vera gott því mér hefur aldrei líkað vel við skinkur/hnakka sem stunda ljós of mikið. Samt mikill bömmer fyrir þau.
Það er samt ennþá til brunkukrem en það fer bara af eftir nokkra daga eða svo.
Kom smá hamingja í mig þegar ég las greinina að ofan.
at first I was like nyeh, and then i was like wweh, okei bæ