Þú ert nú sjálf að skjóta á rétt þeirra með barnaverndarlögum að þú ert þeirra barn til 18 ára aldurs. Ekki vera að fela þig á bak við þau. Hugsaðu allt sem þú værð í staðinn. þau elda ofan í þig, kaupa fötin þín, þrífa nærbuxurnar þínar. Réttindum fylgja alltaf skyldur. :)