Þegar ég fór til Amsterdam með foreldrum mínum og 2 bestu vinkonum, urðu til margir skondnir brandarar.. hér er einn!

Ég og vinkonur mínar vorum að labba niður aðalverslunar götuna, að versla, og það voru svo óótrúlega margir sætir strákar þarna, sérstaklega svartir strákar svo að við bjuggum til styttingu, nefnilega s.s.= sætur og svartur! Einmitt þegar við vorum að pæla í þessu byrjar vinkona mín að syngja - SS pylsur, gott að smakka, gott að smakka…!=D


hehehehhe kannski er þetta svolítið mikill einkahúmor en við duttum niður af hlátri þarna á miðri götunni.. (þetta var göngugata;)) var ekkert smá fyndið augnablik=D

Svo vorum við að horfa á einhverja mynd, um það þegar jörðin var næstum eyðilögð af loftstein, en einhverjir gaurar björguðu þessu. Í endanum var forsetinn að halda ræðu og sagði -“heroes have died but they will be remembered.” ein vinkona mín hafði misst af þessu og spurði mig hvað hann hafði sagt. Þá sagði ég Heroes have died, but they will be cloned! hún bara whaaaaat og fór í kast! heheheh já þetta var mjög mikill einkahúmor, en ég er í góðu skapi og elska ykkur öll svo að mig langaði að deila þessu með ykkur! VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU!

Hehehehe, ef þið viljið kasta skít yfir greinina mína, veriði velkomin! Ég mun samt elska ykkur alveg jafnmikið! *ísinn minn bráðnar*