Skólar, heilsugæsla, sjúkraliðar, slökkvilið, lögregla og allar aðrar opinberar stofnarnir þurfa fjármagn. Þetta fjármagn kemur frá ríkinu og ríkið er ekkert annað en fólkið. Skattar eru tekjulind ríkissins sem er notuð til að borga þessa þjónustu. Við borgum löggæslu með því að borga virðisaukaskatt, tekjuskatt, eignaskatt og svo framvegis. held þú sért eitthvað að misskilja