Hvað með bílpróf, hafa allir frelsi til að keyra bifreiðar sama undir hvað áhrifum þeir eru? Hver á að ákveða hver hefur rétt til að keyra bíl, fljúga flugvél eða álíka. Og fyrst frelsi einstaklingsins er svona rosalegt, á að leyfa 15 ára unglingum að nota kókaín, hvað með 5 ára. Þá er verið að skerða frelsi þeirra ef það er bannað. Má keyra á óendanlegum hraða á vegum landsins, verða umferðalög breytileg eftir því hver á götuna sem keyrt er á. Þessi kenning hljómar fallega en hún bara...