það er ekki til vitlaus átt, það eru bara til mismunandi áttir. það er ekkert rétt og rangt við það sem maður velur sér, bara mismunandi skoðanir á hlutunum. sumum finnst gaman að hryllingsmyndum þannig þeir einbeita sér að því og þróa þann smekk. oft er fólk of gagnrýnið á það sem öðrum finnst, rapparar segja að rokk sökki, rokkarar að disco sökki og jazzarar að allt sökki nema jazz fólk verður bara að venjast því að fólk hefur mismunandi áhugasvið og þó að þér finnist þetta ekki rétt þá...