Við getum kallað þetta opna skoðanakönnun. Haldið þið að tími sé til? Er tími aukavídd og öll saga veraldarinnar fastmótuð í henni? Er bara núið til? Er bara fortíðin til, ekki framtíðin?