Annað hvort deyr einstaklingur eða ekki. Það deyja allir. Það er ekki hægt að bjarga neinum frá dauða og þar af leiðir mótsögn í þínum orðum. En eins og ég var að segja geta fasistar valið boð og bönn til að fá sem hæstar lífslíkur, þ.e., að hver líf verði að meðaltali sem lengst. T.d. með því að banna sykur, skyndibita, takmarka bílafjölda, banna hnífa, skotvopn að öllu leiti, öll efna sem geta valdið krabbameini. Ef þú ert þess sinnis að nokkrir menn á alþingi eigi að lifa lífi allra fyrir...