Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
þú sagðir að það þyrfti ekki ógn til að hafa aga. Það þarf ógn til að halda aga, hins vegar þarf ekki ógn til að viðhalda sjálfsaga

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mín reynsla er þveröfugt, sem segir það að persónuleg reynsla er alls ekki gott dæmi í umræðum.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Annað hvort deyr einstaklingur eða ekki. Það deyja allir. Það er ekki hægt að bjarga neinum frá dauða og þar af leiðir mótsögn í þínum orðum. En eins og ég var að segja geta fasistar valið boð og bönn til að fá sem hæstar lífslíkur, þ.e., að hver líf verði að meðaltali sem lengst. T.d. með því að banna sykur, skyndibita, takmarka bílafjölda, banna hnífa, skotvopn að öllu leiti, öll efna sem geta valdið krabbameini. Ef þú ert þess sinnis að nokkrir menn á alþingi eigi að lifa lífi allra fyrir...

Re: UN planið

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Maður skilur ekkert í þessum Palestínu mönnum. Þeit heimta og heimta land en henda því svo öllu til baka http://www.palestinefacts.org/images/rock_throwing_palestinian_ow.jpg

Re: Örninn

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Tilbiður þú líka fugla eins og Borat?

Re: Iran

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eiga Ísraelsmenn kjarnorkuvopn? Eru þeir líklegri til að nota þau en Íranir? Mér finnst þessi Írana umræða svo uppblásin að það hálfa væri nóg. alltaf að finna nýja og nýja ógn einhvers staðar í heiminum. Hver erum við svo sem til að banna þeim að nota kjarnorku í orkuiðnaði. Man ekki hvort allar virkjanir á Íslandi skili jafn mikilli orku og eitt lítið kjarnorkuver. Kjarnorka er framtíðin, það þarf bara að fara varlega

Re: 98% Verjudet

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Akkurat öfugt. Það hata allir ísraelsmenn og þeir bera vanalegast alla ábyrð á stríðinu fyrir botninum á miðjarðarhafi. Það finnast varla nema einstaka manneskja á huga sem gagnrýnir Palestínu og Líbanon og drullar ekki alfarið yfir Ísrael. Mennirnir hafa hatað gyðinga frá upphafi.

Re: Fasistatákn

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er gamalt merki frá Forn Ítalíu sem Fastistaflokkurinn á Ítalíu nota líka og þýðir: Við höfum valdið til að hýða (vöndurinn) og aflífa (öxin). En nú þarft þú aðeins að…. OPNA AUGUN, OPNA AUGUN; HALLO HALLO… merkið þýðir ekki stjórnarfar. Þó svo að sama merkið sé að finna þá er ekki nærri því sama stjórnarfar á Ítalíu en BNA. BNA menn hafa alið hjá sér hatur á sköttum og reyna að stuðla að eins miklu frelsi og þeir geta. Ítalir eru vanir að láta stjórna sér og sýnir sig best í því að...

Re: Fasistatákn

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
En hvað það er eitthvað fyndið að þegar allir höfðu lesið Davinci Code héldu þeir að þeir væru orðnir merkjafræðingar :D Haltu áfram að skemmta þé

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er ekki gert grín af fötum heldur manneskjum. Ef einhver er þannig að það er gert grín af honum þá finna krakkarnir eitthvað til að gera grín út af.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég sagðist aldrei vilja stjórnleysi heldur aðeins að menn fái að gera þá hluti í friði sem skaða aðeins þá sjálfa. Samfélag virkar ekki á einhvern ákveðin hátt heldur er það aðeins hópur manna. Ég held að þú sért ekki lengur að tala um lögleiðingu kannabisefna útaf því hvort þau séu skaðleg eða ekki heldur útaf því að það væri val hvers og eins að reykja það. Það er val hvers og eins í dag, allir næstum því geta nálgast þessi efni.Það eru tvær leiðir að líta á þetta, sú vísindalega sem...

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
(menn sem deyja af völdum E) / (fólksfjölda UK) og síðan er brottið stytt niður í milljón. 1 / milljón íbúa í BNA

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú varst ekki að tala um fíkn heldur erfitt líf. Það er munur þar á milli. Ákveddu þig hvað þú ætlar að ræða um hverju sinni. Bannið gerir fíklum mikið erfiðara fyrir að lifa sínu lífi.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
af því að fólk ætti að ráða því hvað það lætur í eigin líkama og hafa valmöguleika þegar það velur sér vímuefni.

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Síðan hvenær ráða sameinuðu þjóðirnar yfir heiminum? Ég get líka gefið út “lagabók vitrings” með mínum eigin lögum þar sem segir að neysla epla sé ólögmæt.

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hahahahahahha Nurnberg réttarhöldin er mesti brandari í heimi. All svakalega lélegt dæmi

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
qué?

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Við erum ekki að bjarga því frá dauða. Við erum að auka lífslíkur þeirra. Rétt eins og maður sem ferðast aldrei í bíl er með hærri lífslíkur en sá sem ferðast um í bíl. Samt bönnum við ekki bíla til að BJARGA FÓLKI FRÁ DAUÐA. Það er nú bara þannig að það geta flest allir hlutir leitt til dauða. Fólk getur dáið af því að drekka of mikið vatn. Ef fólk drepst af þessu, só?, þeirra ákvarðanir og þú ert ekki að spila civ city þar sem þú færð stig fyrir hærri lífslíkur. Fólk veit vel hættuna sem...

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
þú sagðir að það þyrfti ekki ógn heldur aga. ekki sjálfsaga. en alla vegna, orðaleikur. sleppa þessu

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eða ertu kannski vanari afleiðingum áfengis og finnst það sjálfsagður hlutur af lífinu?

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er meira upptekinn af einstaklingunum í þessu landi heldur en landinu sem heild.

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
sjálfsagi og agi er ekki það sama Sjálfsagi er þegar maður tekur sjálfur ákvörðun um að halda aftur af sér í ákveðnum málum og stendur við það. Agi er þegar maður skal þóknast öðrum og vera hlíðinn.. allt annað.

Re: fíkn, 2 skoðanir

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
þökk sé banninu. Bannið gerir neytendum svo mikið erfiðara að lifa að það er ekki eðlilegt

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
af hverju er eitt meira en nóg?

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
í fyrsta lagi er ekki verið að banna fólki að drepa sig. fólk er að neyta vímuefna og engin með þeirri ætlun að drepa sig. rétt eins og við keyrum bíla án þess að ætla að lenda í slysi. og í öðru lagi vil ég ekki banna fólki að fremja sjáfsmorð. Fólk á að ráða sínu lífi sjálft
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok