Sem sagt Aríar=Indóevrópumenn. Yfirdálkur yfir alla af indó-evrópskum uppruna. Rétt eins og mjólkurvara er heiti yfir ost, skyr, léttmjólk, undanrenna, rjóma og fleiri. að segja að Íslendingar séu blanda af keltum og Aríum er eins og að segja að eitthvað sé blanda af rjóma og mjólkurvöru. Rjómi er mjólkurvara.