Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Orrustan við Litlu-Stóruhyrnu

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
meina

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eru svör mín órökstudd? Þú talar um rétta og ranga hluti (sem byggist á siðferði hvers og eins og eru ekki algildir) og alhæfir að þeir sem hafi sömu skoðun og ég séu tillitslausir og sjálfselskir. Ég hef þessa skoðun einmitt af því að ég trúi að samfélagið myndi skána, auk þess sem mitt siðferði segir að hver og einn eigi að ráða hvað hann setur í eigin líkama, hvað svo sem frekjum eins og þér finnst sem vilja stjórna lífum annarra af því þær vilja vera svo “góðar manneksjur”. Því miður...

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
frekar minnast sem fyllibyttu og aumingja?

Re: Vendipunktur

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta svar er ein mesta vitleysa sem ég hef lesið :)

Re: Orrustan við Litlu-Stóruhyrnu

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað með að kalla það bara Little Big-Horn Bætt við 15. desember 2006 - 19:10 ég meina Little-Bighorn

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Manuel: wait? Fawlty: YES. Go in there and wait! Wait in there! oh, MANUEL, go and be a waiter in there!

Re: Hljóðsprengjur

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það skiptir ekki máli hvort það sé nauðsynlegt eður ei. Helduru að Hezbollah séu að spara hermenn þegar þeir skjóta flugskeytum á óbreytta borgara í stað þess að ráðast inn með her? Sama þá þetta hafa bjargað BNA hermönnum og endað stríðið fyrr þá var þetta samt sem áður hryðjuverk vegna eðli árásarinnar. Þarna var öflugasta vopni sem bokkur tíman hafði verið byggt beint gegn þúsundum saklausra borgara. Hver segir að hryðjuverk geti ekki borgað sig þó þau geri það kannski ekki í dag? Þetta...

Re: Ville Valo

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Bam dýrkar líka Him fkn emo

Re: Ville Valo

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hahaha. Iron Maiden er svo pjúra metall

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þá skalt þú ekki nota kannabis efni. En mundu að við höfum mismuandi skoðanir og all margir myndu frekar vilja vera hasshausar heldur en dauðir. Hví langar þig frekar að enda þitt líf en að lifa því áfram nema hvað eini breytiþátturinn er að þú ferð í kannabisvímu?

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þegar ég tala um að kannabisefni eru ekki í íslenskri menningu þá meina ég að neysla kannabis er ekki ríkjandi hér á landi og getur varla talist hluti af menningu landans þegar þetta efni er bannað.Enn og aftur þá kemur menning ekki löggjöfum við heldur einungis hvað menn gera. Ölvun á almannafæri er bönnuð þó svo að ríkt sé í íslenskri menningu að vera ölvaður í bænum. Samkvæmt könnun árið 1999 sagðist 15,4% 10.bekkinga hafa prófað kannabisefni einhvern tíman. Ef það er ekki stór hluti þá...

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
stjórnmál er náttúrulega alltaf frjáls leikvöllur fyrir einelti. Þeir bjóða hreinlega upp á það.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Væri þá ekki skynsamara að velja kostinn sem drepur ekki fleiri manns á ári?

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
er það bannað núna? Hverja á maður þá eiginlega að leggja í einelti :S

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
þú segir ekki. Það breytir því ekki að rökin fyrir því að banna kannabis má alveg nota yfir áfengi. samt er það ekki bannað.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Við þurfum almenningssamgöngur en við þurfum ekkert kannabis.Við þurfum ekkert almenningssamgöngur. Við þurfum ekki tölvuleiki, við þurfum ekki sykur, við þurfum ekki þetta og við þurfum ekki hitt. Þetta er ekki spurning um hvað við þurfum heldur hvað við viljum. Flestir sem segja að glæpatíðni myndi lækka ef að kannabisefni yrðu gerð lögleg. Staðreyndin er sú að það er akkurat öfugt sem myndi gerast. Nefni bara Holland sem dæmi.Heimildir? Síðast þegar ég vissi eru Niðurlendingar ánægðir með...

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Kannabis er ekki í íslenskri menningu. Það eru fáir sem nota kannabis, stór meirihluti sem gerir það ekki.Menning kemur meirihluta ekkert við. Menning er það sem mennirnir gera og svo lengi sem fólk neytir kannabis er kannabismenning. Þó svo að það sé ekki þín menning þá er það þeirra menning. Auk þess hvað kemur menning þá málinu við? Það er gaman og gott að hafa ríka menningu og sögu en hún á ekki að koma í veg fyrir að einstaklingar geti lifað sínu lífi. Það er staðreynd að ástandið í...

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Rangt. Þú verður nú að hafa staðreyndirnar á hreinu karlinn minn. Langflestir vímuefnaneytendur byrja í áfengi, ekki kannabis.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Bílar eru full samanburðarhæfir. Þó svo að almenningssamgöngur séu bílar þá eru þær í ríkiseigu. Rétt eins og kannabis er bannað en ríkið má samt sem áður meðhöndla kannabis, gera á því rannsóknir og fleira.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Allt annað dæmi. Hraðakstur er ekki bara já og nei spurning heldur skali. Hvar eiga hraðamörkin að vera? Hvað er réttlát að menn keyri hratt á vegum sem eru í almannaeigu. Rétt eins og þú mátt vera nakinn heima hjá þér en ekki á almanna færi.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fólk má reykja kannabis eins mikið og það vill á meðan það er læst inni þangað til það er ekki í vímu.Af hverju í ósköpunum? Ég hef aldrei heyrt um það að menn gangi berserksgang í kannabisvímu eða valdi usla, enn og aftur, öfugt við áfengi. Þó svo að áfengi sé ríkt í menningu íslendinga, af hverju ætti fullt fólk þá ekki að vera læst inni? Ég borða svið, hákarl og nota íslenska sauðagæru í föt og það gera mjög margir aðrir.Nei veistu. Því miður þá gera það ekki mjög margir aðrir. Menning er...

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er eins og ég segði: Mikil notkun tölvuleikja veldur nýrnaskemmdum. Þú myndir ekki trúa þessu og biðja um heimildir eða vísun í rannsóknina. Þá myndi ég segja: Afsannaðu það í staðinn fyrir að vitna í heimildirnar. Þetta er eins og að halda því fram að fljúgandi spagettískrímsli stjórni og ráði yfir heiminum og í staðinn fyrir að sanna það þá myndi ég segja: Afsanna þú það! Því miður þá bara virkar það ekki þannig. Svo lengi sem þú vitnar ekki í heimildir þá gætiru þess vegna verið að...

Re: Dauði

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hahahaa. Þið vitið að hann hefði þess vegna getað drepist bókstaflega.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er vel hægt að komast af án bíls á Íslandi :S Býrðu upp á hálendi? Í öllum stærri bæjum eru almenningssamgöngur og ef þú býrð ekki í stórum bæ þá þarftu ekki bíl :) Ég hef verið í litlum og stórum bæjum og ég spjara mig ágætlega án þess að hafa bíl við höndina. Tölvuleikir eru ekki bannvænir nei. Það eru heldur ekki öll vímuefni bannvæn, til dæmis kannabis. Hins vegar eru hnífar, bílar og fleira allt bannvænir hlutir og valda miklum usla.

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þeir sem eru með bílpróf mega keyra bíla.Það er ekki hægt að mæla hæfni manna í meðferð á vímuefnum. Þeir sem skemmast af völdum þeirra geta sjálfum sér um kennt, en eins og ég sagði þá á það ekki a bitna á öðrum sem vilja nota efnið í friðsamlegum eða trúarlegum tilgangi. Eða hvaða tilgangi sem er, svo lengi sem menn skaði ekki aðra. Þá fyrst ætti samfélagið að grípa inn í, rétt eins og með alla aðra hluti. Ef að kannabis verður lögleitt skal ég lofa þér því að þú heyrir oftar í fréttunum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok