NEI. Það er ekki verk meirihlutans, það er verk einstaklingsins. Meirihlutinn á ekki að hafa umsjón með öllum lífum í landinu, það er misrétti og ólýðræðislegt. Hver og einn á að hafa umsjón með eigin lífi til að fá sem réttlætanlegasta og sanngjarnasta útkomu. Þar með, ef menn gera mistök, axla þeir ábyrðar á þeim sjálfir í stað þess að kenna ríkinu um að hafa ekki forðað sér frá mistökunum. Menn eiga að gera eigin mistök og reka sig á í lífinu.