Þetta síðasta á alveg við um Ísland og er enn ein afleiðing frelsisskerðinga. Það að vændi er ólöglegt er ein helsta ástæðan fyrir því að vændisheimurinn er jafn ógeðslegur og ósiðlegur og hann er í dag. En auk þess var ég aldrei að mæla með því að fólk keyrði undir áhrifum vímuefna. Auk þess er þetta erlend heimild, ekki íslensk (sem kemur málinu kannski ekki mikið við). Ég þekki einstakling sem hefur keyrt edrú, undir áhrifum áfengis, undir áhrifum amfetamíns og undir áhrifum kannabis....