Þessir dómarar eru bara fólk eins og við. Þetta eru ekki einhver illmenni og púkar, þeir setja ekki lögin. Segðu mér, hvernig er tekið á þessu í öðrum löndum? Er þá sú grundvallarregla vestrænna dómstóla ekki höfð í fararbroddi að menn séu saklausir uns sekt er sönnuð? Mér sýnist þú ekki tileinka þér þann hugsunarhátt.