ég held að ástæðan sé ekki meiri vímuefnaneysla heldur meira framtak lögreglu. Held að þessi “árangur” hafi náðst eftir að þeir settu á legg götuhópinn sem, að ég held, er sérstakurflokkur sem runtar um og reynir að hafa uppi á vímuefnaneyslu. Það hefur án efa fjölgað brotatilfellum hjá lögreglu og kallar á meiri vinnu og meiri skattpeninga. Hins vegar er ég full viss um það að gramm af hassi hér og gramm af hassi þar, sem þessi götuhópur er að eltast við, skili sama sem engum árangri. Það...