Og ef þið mynduð nú nenna að horfa á eina sýningu og í staðinn fyrir að horfa á hversu mikið feik þetta er hjá þeim og frekar fylgjast með hvað þeir eru að gera inn í hringnum þá munduð þið sjá fullt af alvöru lásum og brögðum sem notaðar eru í pro. wrestling sem eru þau sömu og eru notuð í öðrum bardagagreinum. Léleg spörk, léleg högg, slappir lásar og fastatök sem líta ekki einu sinni út fyrir að geta haldið mús. Það er ekki mikið af alvöru dóti þarna